Menu
RSS

Kröfugerð

 

Kröfugerð Hagsmunasamtaka heimilanna

Kröfugerð þessi er byggð á ályktun funda um greiðsluverfall á vegum Hagsmunasamtaka heimilanna 23. júní 2009

  1. Lán sem hvíla á íbúðarhúsnæði með viðmiðun við gengi erlendra gjaldmiðla verði leiðrétt og yfirfærð í íslenskar krónur frá lántökudegi á gengi þess tíma.
  2.  Verðtryggð lán sem hvíla á íbúðarhúsnæði verði leiðrétt þannig að að verðbætur verði að hámarki 4% á ári frá 1. janúar 2008.
  3. Lagabreyting leiði til þess að ekki verði gengið lengra í innheimtu veðlána en að leysa til sín veðsetta eign.
  4. Lagabreyting leiði til þess að við uppgjör skuldar fyrnist eftirstöðvar innan 5 ára og verði ekki endurvakin.
  5.  Gerð verði tímasett áætlun um afnám verðtryggingar lána innan skamms tíma og vaxtaokur verði aflagt.

 

 

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna