Menu
RSS

110% leiðin

Fyrir þá sem eru að skoða 110% leiðina

Varðandi mat á húseign fyrir þá sem eru að íhuga að gangast inn á 110% leiðina vilja samtökin benda fólki á að láta reyna á að stuðst verði við mat hjá FMR, fasteignamati ríkisins, því fasteignasalar geta metið eign með mjög miklum mismun og hærra en eignin myndi seljast á ef til þess kæmi.

Eins hvetja hagmunasamtökin fólk til að láta reyna á að semja við bankann um 70-90% af höfuðstól eða miðað við hvað viðkomandi telur sig vera búinn að greiða af upphaflegum höfuðstól láns í íslenskum krónum frá lántökudegi að frádregnum afborgunum hingað til.

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna