Menu
RSS

Opinn borgarafundur: Fast er sótt á Suðurnesjamenn

Hagsmunasamtök heimilanna standa fyrir opnum borgarafundi um málefni heimila á suðurnesjum í Stapanum , Reykjanesbæ fimmtudaginn 21. mars, kl. 20-22.

Fundarstjóri: Ólafur Arnarson, hagfræðingur.

Frummælendur: Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Þórólfur Halldórsson sýslumaður í Keflavík, Oddný Harðardóttir þingmaður í suðurkjördæmi og Ólafur Garðarsson formaður HH.

 

Sérstakur gestur: Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness.

Fulltrúum allra flokka sem bjóða fram til Alþingiskosninga er boðið til þátttöku í pallborðsumræðum.Staðfestir þátttakendur eru: Oddný Harðardóttir (Samfylking), Inga Sigrún Atladóttir (VG) Sigurður Ingi Jóhannsson (Framsókn), Ragnheiður Elín Árnadóttir (Sjálfst.fl.) Andrea J. Ólafsdóttir (Dögun), Guðmundur Franklín Jónsson (Hægri grænir), Þorvaldur Þorvaldsson (Alþýðufylkingin), Helgi Hrafn Gunnarsson (Píratar).

 

Allir velkomnir - Suðurnesjamenn fjölmennið !

 

 

 

back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna