Michael Hudson svarar spurningum Featured
- Written by Ólafur Garðarsson
- font size decrease font size increase font size
Lára Hanna Einarsdóttir stóð fyrir spurningaþætti milli lesenda og Michael Hudson 6. maí 2009. Hér kemur inngangur Láru og hlekkur á vefsíðuna
"Þetta var löng og mikil törn. Hudson byrjaði að svara spurningum miklu fyrr en ég gerði ráð fyrir og kannski eins gott, þær voru margar og krefjandi. Hudson var ánægður með spurningarnar og óskar Íslendingum alls hins besta. Ég tók saman allar spurningarnar og svörin og set hér inn til að þægilegra sé að fá samhengi í ferlið."
http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/871136/
Lára var einnig með spurningþátt með Haraldi Líndal hagfræðingi 29. apríl 2009 en lesa má þær spurningar og svör hér.
Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03