Menu
RSS

Fyrirvarar á undirskriftir Featured

Vésteinn Gauti Hauksson var í símaviðtali á Bylgjunni í morgun en þar kom ýmislegt fróðlegt fram varðandi fyrirvara sem neytendur eru að gera á breytingar á lánum. Hlusta má á viðtalið á vef Bylgjunnar hér.

Þess má geta að Björn Þorri Viktorsson hrl. hefur sagt fólki að vilji lánastofnun ekki taka við fyrirvara á lánapappírana sjálfa má senda fyrirvarann inn einhliða með tölvupósti eftir að heim er komið (ath. að senda á fleiri en eitt netfang hjá lánastofnuninni). Hagsmunasamtök heimilanna hafa stofnað sérstakt netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. þar sem fólk getur sent afrit af slíkum póstum (sett í CC reit tölvupóstsins). Fyrirvarinn má t.d. vera: "Með fyrirvara um betri rétt neytanda". Komi upp deilur um fyrirvarann seinna meir má senda beiðni til Hagsmunasamtaka heimilanna um að fá afrit af póstinum.

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna