Menu
RSS

Erlendu láni haldið óbreyttu

Heimild til að halda láni sem “erlendu láni”

Samtökin vilja benda fólki á að telji það sig betur statt með upphaflegt lán á gengi erlendra gjaldmiðla, þá er ákvæði c. (XII) í 2. gr laga151/2010 sem heimilar lántakanda að skipta yfir í slíkt löglegt lán.

“Ef í lánssamningi er kveðið á um ólögmæta verðtryggingu í formi gengistryggingar skal með samningi kröfuhafa og skuldara vera heimilt að færa höfuðstól lánsins í erlendar myntir eins og um gilt erlent lán hafi verið að ræða frá stofntíma kröfunnar. Falla þá niður heimildir til leiðréttingar greiðslna og höfuðstóls samkvæmt öðrum ákvæðum laganna. Heimild þessi gildir í 90 daga frá gildistöku laga þessara og skal staðfest með skriflegum og sannanlegum hætti.”

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna