Logo

Ógilding á lánsábyrgð

Ábyrgðarmenn á lánum - að losna undan ábyrgð

Samtökin vilja benda félagsmönnum á að mögulega er hægt að komast alveg undan ábyrgð ef ekki hefur farið fram greiðslumat hjá ábyrgðaraðila.
Vísað er til greinar í Morgunblaðinu sem JÁS lögmenn sendu frá sér í 26. september 2009.

Þar sem réttindi ábyrgðarmanna á lánum eru enn í brennidepli, er full ástæða til að rifja upp helstu atriði greinarinnar, en skv. henni þurfa
eftirtalin skilyrði fyrir ógildingu ábyrgða einstaklinga að vera til staðar:


Eins er hægt að heyra í ,,umboðsmanni viðskiptavina" í viðkomandi banka, eða starfsmanni með sambærilegt hlutverk.

Smelltu hér til að sækja greinina í heild sinni.

ábyrgðaraðila

Hagsmunasamtök heimilanna / Ármúla 5 / 108 Reykjavík / ICELAND / (+354)-546-1501 / www.heimilin.is / heimilin@heimilin.is