Umfjöllun í fjölmiðlum
Umfjöllun í fjölmiðlum eru áhugaverð viðtöl úr fjölmiðlum sem tengjast hagsmunum heimilanna, algjörlega óháð formlegum ályktunum og skoðunum Hagsmunasamtökum heimilanna. Hagsmunasamtök heimilanna bera ekki ábyrgð á því efni sem birt er úr fjölmiðlum, heldur vekur athygli á því til að halda umræðu um málefnið lifandi og áberandi í samfélaginu.