Upptökur af félagsfundi á svipan.is
svipan.is hefur alla tíð verið einn fárra fjölmiðla sem hafa fylgst mjög vel með starfi Hagsmunasamtaka heimilanna og birt á fréttasíðunni. Þeir tóku upp töluvert af félagsfundinum 15. janúar og erum við þeim þakklát fyrir það. Smellið hér til að sjá og heyra erindin sem flutt voru í upphafi fundar.