Menu
RSS

Niðurstöður aðalfundar 2017

Aðalfundur Hagsmunasamtaka heimilanna var haldinn þann 30. maí síðastliðinn. Á aðalfundinum var gerð grein fyrir starfseminni undanfarið ár. Að tillögu stjórnar var ákveðið að félagsgjöld yrðu óbreytt. Gerð var breyting á samþykktum samtakanna þess efnis að halda skuli aðalfund eigi síðar en í febrúar ár hvert og jafnframt var kosið í stjórn samtakanna sem hefur nú skipt með sér verkum.

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna 2017:

Read more...

Ný stjórn HH skiptir með sér verkum.

Ný stjórn HH sem kosin var á aðalfundi samtakanna 15. maí hefur nú skipt með sér verkum. Margir af þeim sem sátu í stjórn síðasta stjórnarár buðu sig fram til áframhaldandi stjórnarsetu, en einnig eru nokkrir nýliðar í hópnum. Stjórn HH 2014-2015 hlakkar til að takast á við þau mikilvægu verkefni sem framundan eru.

Aðalstjórn HH skipa:

Vilhjálmur Bjarnason, formaður stjórnar

Pálmey Gísladóttir, varaformaður stjórnar

Róbert Bender, ritari stjórnar

Guðrún B. Harðardóttir, gjaldkeri stjórnar

Páll Böðvar Valgeirsson, meðstjórnandi

Sigrún Jóna Sigurðardóttir, meðstjórnandi

Þórarinn Einarsson, meðstjórnandi.

 

Varastjórn HH skipa:

Jón Helgi Óskarsson

Bjarni Bergmann

Erlingur Þorsteinsson

Guðrún Indriðadóttir

Sigurður Bjarnason

Jóhann Rúnar Sigurðsson

Kristján Þorsteinsson

Read more...

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna