Menu
RSS

Félagsfundur HH: Staðan og næstu skref.

HH halda halda opinn félagsfund fimmtudaginn 7. mars nk kl. 20:00 í Stýrimannaskólanum við Háteigsveg. Á fundinum verður greint frá stöðu mála í baráttunni og næstu skerfum, niðurstöður nýrrar könnunar meðal félagsmanna kynntar, auk þess sem sagt verður frá niðurstöðum nýrrar skýrslu um bein áhrif verðtryggingar á verðbólgu.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og hafa þannig áhrif á störf og stefnu samtakanna. Allir velkomnir!

back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna