Menu
RSS

Varaformannsskipti og ráðning starfsmanns

Guðmundur Ásgeirsson hefur sagt af sér varaformennsku í HH. Stjórnin þakkar Guðmundi vel unnin störf, sem reyndar voru framúrskarandi þannig að ákveðið var að ráða hann sem starfsmann. Nú eru því tveir starfsmenn í hlutastarfi hjá HH. Vilhjálmur Bjarnason hefur tekið við sem varaformaður stjórnar.

back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna