Borgarafundur um málsókn gegn verðtryggingu
- font size decrease font size increase font size
Staður: Háskólabíó
Stund: Þriðjudagur 13. nóvember kl. 20:00 - 22:00
Fundarefni: Málsókn gegn verðtryggingu
Fundarstjóri: Egill Helgason
Frummælendur: Pétur H. Blöndal alþm., Guðmundur Ásgeirsson varaf. HH, Þórður H Sveinsson hdl
Pallborð: Fulltrúar þingflokkanna, Vilhjálmur Birgisson VLFA, Gísli Tryggvason talsmaður neytenda, fulltrúi ríkisstjórnarinnar, formaður HH og ræðumenn.
Nánar um fundarefni: Málsókn gegn verðtryggingu beinist gegn framkvæmd verðtryggingar í neytendalánum. Húsnæðislán einstaklinga falla undir lög um neytendalán frá desember 2000. Verðtrygging er ósamrýmanleg lögum um neytendalán þar eð hún m.a. getur ekki rúmast inna árlegrar hlutfallstölu kostnaðar.