Menu
RSS

Samstaða í hópum

Allt frá stofnun Hagsmunasamtaka heimilanna hafa hópar verið að störfum sem njóta stuðnings samtakanna í einhverju formi. Nú eru í gangi að minnsta kosti þrjár Facebook-síður þar sem fólk hefur hópað sig saman vegna sameiginlegra baráttumála er tengjast baráttu HH.


Samtakamátturinn er mikils virði og getur breytt öllu. Við viljum hvetja félagsmenn til að kynna sér þessa hópa, sjá hvort þeir eiga samleið með einhverjum þeirra og taka þátt sé þess nokkur kostur, eða jafnvel stofna eigin hóp.

Hér eru hlekkir á nokkra af þessum hópum:

Samstaða gegn fjármögnunarfyrirtækjunum

Lánsveðshópurinn

Slagur við Dróma

back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna