Menu
RSS

Svar Sérstaks Saksóknara vegna kæru HH á hendur bankastjórnendum

Þann 15. febrúar síðast liðinn lögðu samtökin fram til embættis Sérstaks saksóknara kæru á hendur bankastjórnendum fyrir að veita gengistryggð lán og fyrir innheimtu á endurútreiknuðum ólögmætum lánum.  Eftirfarandi svar við kærunni hefur borist frá embættinu, en kæruna má lesa í heild hér.

back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna