Menu
RSS

Ársskýrsla HH 2018-2019

Ársskýrsla HH 2018-2019

Samkvæmt venju eru fundargögn birt á heimasíðu samtakanna í aðdraganda aðalfundar í formi ársskýrslu sem inniheldur jafnframt allar upplýsingar um efni aðalfundarins samkvæmt boðaðri dagskrá.

Félagsmenn eru minntir á aðalfundinn kl. 20:00 þriðjudaginn 26. febrúar 2019, á Hótel Cabin Borgartúni 32 (7. hæð).

Þegar framboðsfrestur rann út höfðu borist eftirfarandi tilkynningar um framboð.

Aðalstjórn:

Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Einar Valur Ingimundarson
Guðrún B. Harðardóttir
Guðrún Indriðadóttir
Hafþór Ólafsson
Róbert Þ Bender
Vilhjálmur Bjarnason

Varastjórn:

Björn Kristján Arnarson
Ragnar Unnarsson
Sigríður Örlygsdóttir
Sigurbjörn Vopni Björnsson
Stefán Stefánsson
Þórarinn Einarsson

Ársskýrsla Hagsmunasamtaka heimilanna 2018-2019

back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna