Menu
RSS

Hagsmunasamtök heimilanna 6 ára

Hagsmunasamtök heimilanna voru stofnuð þann 15. janúar 2009 og eiga því 6 ára afmæli í dag. Á þeim tíma sem liðinn er frá stofnun samtakanna hefur starfsemi þeirra vaxið og eflst, en félagsmenn eru orðnir 8.768 talsins. Á þessum tímamótum hyllir jafnframt undir að á þessu ári kunni línur loksins að fara að skýrast um niðurstöður í stærstu baráttumálum heimilanna. Stjórn og starfsmenn samtakanna óska félagsmönnum til hamingju með afmælið, og velfarnaðar á nýju ári.

back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna