Logo
Print this page

Félagsfundur Hagsmunasamtaka heimilanna 27. mars 2014

Félagsfundur HH 2014 verður haldinn næstkomandi fimmtudagskvöld undir yfirskriftinni "Afnám verðtryggingar neytendalána - nefndir en engar efndir".

Staður og stund:  Fimmtudagur 27. mars kl. 20-22 í sal Stýrimannaskólans við Háteigsveg.

Fundarstjóri: Pálmey Gísladóttir

 

Dagskrá:


1.    Setning fundar og ávarp: Vilhjálmur Bjarnason, formaður HH.

2.    Erindi Ólafs Ísleifssonar, hagfræðings.

3.    Umræður og fyrirspurnir úr sal.

 

Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Allir velkomnir!

Related items

Latest from Hagsmunasamtök heimilanna

Hagsmunasamtök heimilanna / Ármúla 5 / 108 Reykjavík / ICELAND / (+354)-546-1501 / www.heimilin.is / heimilin@heimilin.is