Menu
RSS

Félagsfundur Hagsmunasamtaka heimilanna 27. mars 2014

Félagsfundur HH 2014 verður haldinn næstkomandi fimmtudagskvöld undir yfirskriftinni "Afnám verðtryggingar neytendalána - nefndir en engar efndir".

Staður og stund:  Fimmtudagur 27. mars kl. 20-22 í sal Stýrimannaskólans við Háteigsveg.

Fundarstjóri: Pálmey Gísladóttir

 

Dagskrá:


1.    Setning fundar og ávarp: Vilhjálmur Bjarnason, formaður HH.

2.    Erindi Ólafs Ísleifssonar, hagfræðings.

3.    Umræður og fyrirspurnir úr sal.

 

Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Allir velkomnir!

back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna