Áskorun til fjármálafyrirtækja um að samþykkja frestun á nauðungarsölum
- font size decrease font size increase font size
Í ljósi nýrra laga sem samþykkt voru á Alþingi nú rétt fyrir jól um frestun á nauðungarsölum skorar stjórn HH á fjármálastofnanir að samþykkja umsóknir gerðarþola sem nýlega hafa misst heimili sín um að uppboð gangi ekki endanlega í gegn fyrr en eftir 1. september 2014. Frestun fram yfir 1. september í þeim tilfellum þar sem nauðungarsala hefur þegar farið fram (en samþykkisfrestur er ekki útrunninn) er háð samþykki gerðarbeiðanda. Þeir sem standa í þessum sporum eiga því allt undir því að viðkomandi fjármálafyrirtæki samþykki frestinn.
Related items
Latest from Hagsmunasamtök heimilanna
- HH gagnrýna harðlega þvingunaraðgerðir stjórnvalda gagnvart almenningi varðandi rafræn skilríki
- Yfir 60 heimili seld nauðungarsölu í september vegna seinagangs innanríkisráðherra
- Lántakendur gæti réttar síns varðandi greiðsluaðlögunarsamninga
- Dagsetning fyrir aðalmeðferð í máli HH um verðtryggingu.
- EFTA dómstóllinn tekur undir með Hagsmunasamtökum heimilanna um að íslenskir dómstólar skuli skera úr um lögmæti verðtryggingar