Logo
Print this page

Áskorun til fjármálafyrirtækja um að samþykkja frestun á nauðungarsölum

 

Í ljósi nýrra laga sem samþykkt voru á Alþingi nú rétt fyrir jól um frestun á nauðungarsölum skorar stjórn HH á fjármálastofnanir að samþykkja umsóknir gerðarþola sem nýlega hafa misst heimili sín um að uppboð gangi ekki endanlega í gegn fyrr en eftir 1. september 2014.  Frestun fram yfir 1. september í þeim tilfellum þar sem nauðungarsala hefur þegar farið fram (en samþykkisfrestur er ekki útrunninn) er háð samþykki gerðarbeiðanda. Þeir sem standa í þessum sporum eiga því allt undir því að viðkomandi fjármálafyrirtæki samþykki frestinn.

Related items

Latest from Hagsmunasamtök heimilanna

Hagsmunasamtök heimilanna / Ármúla 5 / 108 Reykjavík / ICELAND / (+354)-546-1501 / www.heimilin.is / heimilin@heimilin.is