Menu
RSS

Ný heimasíða: "Fólk í fjötrum Dróma".

Ný heimasíða hefur verið sett í loftið undir yfirskriftinni:  "Fólk í fjötrum Dróma". Tilgangurinn er að sýna þá meðhöndlun sem "viðskiptavinir" fyrirtækisins hafa mátt þola, eða eins og það er orðað á síðunni "að sýna hvernig Drómi pönkast á "viðskiptavinum" sínum". Á síðunni má meðal annars lesa kæru sem send hefur verið til sérstaks saksóknara á hendur Dróma fyrir skipulagða glæpastarfsemi. 

 

back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna