Menu
RSS

Lögfræðiálit um rétt til að halda eftir greiðslum

Lögfræðistofan Bonafide hefur, að ósk stjórnar HH, unnið álitsgerð fyrir samtökin um rétt lántaka til að halda eftir greiðslum. Í álitinu kemur fram sú skoðun lögmannanna að á meðan kröfueigandi innheimtir samkvæmt ólögmætum útreikningum á láni getur krafan vart verið í vanskilum. Réttur skuldara er þó ekki ótvíræður, heldur fer eftir málsástæðum í hverju tilfelli fyrir sig. Á endanum eru það dómstólar sem úrskurða um rétt skuldara. Hægt er að lesa lögfræðiálitið hér.

back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna