Menu
RSS
Ólafur Garðarsson

Ólafur Garðarsson

Könnun HH meðal frambjóðenda 2013

Niðurstöður könnunar HH meðal frambjóðenda til Alþingiskosninga 2013.

MIKILVÆG LEIÐRÉTTING

Þau mistök urðu að netfangalisti frá Lýðræðisvaktinni misfórst í meðförum skrifstofu HH og fengu frambjóðendur aldrei boð um þátttöku í könnuninni. Þetta er ástæða þess að Lýðræðisvaktin er ekki með. Daði Ingólfsson sendi okkur listann strax 4. apríl og var því vel tímanlega í málinu. F.h. Hagsmunasamtaka heimilanna vil ég biðja Daða Ingólfsson og frambjóðendur Lýðræðisvaktarinnar afsökunar á þessum mistökum.

Ólafur Garðarsson
Formaður stjórnar HH

Smellið hér til að opna niðurstöður könnunarinnar

Við hófum að senda út beiðnir til framboðanna fyrir nokkrum vikum um netföng frambjóðenda svo hægt væri að senda þeim könnunina. Könnunin var send á yfir 600 netföng frambjóðenda. 183 frambjóðendur svöruðu en vegna misræmis í fjölda á milli framboða var tekin sú ákvörðun að hafa aðeins þá sem svöruðu úr 10 efstu sætunum. Það ætti að duga til að gefa félagsmönnum mynd af áherslum framboðanna.

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna