Menu
RSS

Fjármálaeftirlitið svarar fyrirspurn HH eftir 7 mánaða bið Featured

Fjármálaeftirlitið hefur eftir 7 mánaða bið svarað Hagsmunasamtökum heimilanna með því bréfi sem hér er birt. Í bréfinu var óskað eftir rökstuddri afstöðu FME til lögmætis gengistryggðra lána. Svar FME er dagsett 18. desember.

Sækja svarbréf FME hér (PDF).

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna