Logo
Print this page

"Ellefu firrur um Icesave" Featured

Ritstjóri heimilin.is vill vekja athygli lesenda á grein Jón Helga Egilssonar á Pressunni. Jón Helgi segir meðal annars:

"Þessi aðgerð var ekki gerð á kostnað innstæðueigenda erlendis enda staða þeirra óbreytt á eftir. Mismunun á grundvelli landssvæða er vel þekkt og er landsbyggðarstefna dæmi um slíkt. Þess til viðbótar var framkvæmd mjög svo sambærileg aðgerð nýlega í Bretlandi þegar Alister Darling ákvað að tryggja innstæður banka í Bretlandi en neitaði að tryggja innstæður sama banka á eynni Mön. Rök breska fjármálaráðherrans voru að eigendur innstæðna á Mön greiddu ekki skatt á Bretlandseyjum og því óeðlilegt að breska ríkið ríkistryggði innstæður þar – jafnvel þó svo að innstæður sama banka væru tryggðar í útibúum í Bretlandi."

Smellið hér til að lesa alla greinina á Pressunni.

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03

Latest from Ólafur Garðarsson

Hagsmunasamtök heimilanna / Ármúla 5 / 108 Reykjavík / ICELAND / (+354)-546-1501 / www.heimilin.is / heimilin@heimilin.is