Menu
RSS

Pressuúttekt Ólafs Arnarsonar um Seðlabankann Featured

Ritsjóri heimilin.is vill vekja athygli lesenda og félagsmanna HH á þessari grein Ólafs Arnarsonar á pressunni. ÓA rekur í greininni hyldýpis afglöp fyrrum bankaráðs SÍ og sérstaklega formanns bankaráðsins. Að sögn ÓA tapaði SÍ 350 milljörðum af fé bankans og þar með fé skattborgaranna.

Viljum bæta hér við grein Ólafs Margeirssonar um sama efni. Hún er ekki síður athyglisverð.

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna