Almenni lífeyrissjóðurinn fellur frá sjálftöku v. séreignarsparnaðs Featured
- Written by Hrannar Baldursson
- font size decrease font size increase font size
Hagsmunasamtök heimilanna fagna þessari ákvörðun Almenna lífeyrissjóðsins og hvetja aðra sjóði til að gera slíkt hið sama.
Frétt af mbl.is: Hætt við að innheimta kostnað
Almenni lífeyrissjóðurinn hefur fallið frá því að innheimta kostnað vegna útborgunar séreignarsjóðs við sérstakar aðstæður. Þóknunina 0,5% átti að nota til að mæta kostnaði við útborgunina sem felst m.a. í breytingu á tölvukerfum og þóknunar við sölu verðbréfa. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu nú hefur sjóðurinn hins vegar hætt við að innheimta slíka þóknun, að því er segir í tilkynningu frá lífeyrissjóðnum.
Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03