Menu
RSS

Heimavarnarlið gegn útburði af heimilum Featured

Þar sem að enn er verið að bera fólk út af heimilum sínum, fólk sem getur ekki lengur greitt skuldir sínar vegna hrunsins, hefur verið stofnað heimavarnarlið sem mun "berjast með öllum ráðum gegn útburði fólks úr sínum heimilum."

Heimsækið Facebook síðu hópsins til að leggja honum lið.

"Af Facebook síðunni: "Við ætlum að standa saman og koma í veg fyrir að fjölskyldur verði bornar út á götuna. Það er byrjað að hóta fólki útburði vegna gjaldfallinna skulda þrátt fyrir loforð nýrra ríkisstjórnar. Þetta finnst mér vægast sagt stór alvarlegt mál og er mikilvægt að við stöndum saman. Myndum skjaldborg utan um heimilin!"

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna