Opinn borgarafundur í Iðnó
- Published in Viðburðir
Smellið hér til að sækja pdf kynningu á fundinum til að senda vinum og vandamönnum.
Aðgerðir stjórnvalda
Bjargráð eða bjarnargreiði?
Borgarafundur í Iðnó, mánudaginn 2. nóvember 2009 kl. 20.00.
Fundur fyrir alla landsmenn um veðlán heimilanna.
- Hvaða afleiðingar hefur greiðslujöfnunarleið á eignamyndun og höfuðstól skulda?
- Hvað þýðir það fyrir heimilin að samþykkja greiðslujöfnunarleið stjórnvalda?
- Hvaða afleiðingar hefur greiðslujöfnunarleið á afborganir lána, nú og síðar?
Dagskrá fundar:
Leiðrétt greiðslubyrði og aðlögun skulda
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra
Ef vér slítum í sundur lögin slítum vér og í sundur friðinn
Marinó G. Njálsson, stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum Heimilanna
Almenn afskrift íbúðalána, tillaga að lausn
Jóhann G. Jóhannsson
Frá greiðsluverkfallsstjórn Hagsmunasamtaka heimilanna
Theódór Norðkvist
Pallborðsumræður og fyrirspurnir úr sal
Í pallborði verða framsögumenn og þingmenn úr öllum okkum
Fundarstjóri er Vilhjálmur Árnason