Logo
Print this page

Er land að rísa? Featured

Ljóst er að staðan í íslensku efnahagslífi er nokkuð önnur í dag en upphaflegar áætlanir AGS gerðu ráð fyrir þegar þeir komu hér að málum í lok árs 2008. Þannig eru erlendar skuldir þjóðarbúsins nærri tvöfalt meiri í árslok 2010 en upphaflega var áætlað, skuldir hins opinbera eru meiri, atvinnuleysi er meira, verðbólga á árinu 2010 var meiri og svo virðist sem samdrátturinn í efnahagslífinu ætli að verða dýpri og vara lengur.

Við verðum að breyta um stefnu og vinna að raunhæfum langtímamarkmiðum. Skattstefnu ríkisins þarf að marka til lengri tíma, taka heildstætt á skuldavanda þjóðarinnar og vinna markvist gegn atvinnuleysinu þannig að hagvöxtur aukist og landið rísi að nýju.

Grein HLH í heild sinni

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03

Latest from Ólafur Garðarsson

Hagsmunasamtök heimilanna / Ármúla 5 / 108 Reykjavík / ICELAND / (+354)-546-1501 / www.heimilin.is / heimilin@heimilin.is