Menu
RSS

Bankarnir kipptu grundvelli undan eigin lánasamningum Featured

Samkvæmt þessari grein sem birtist á Svipunni (svipan.is) ber okkur ekki að greiða eina krónu til bankanna. Þeir fyrirgerðu eigin lánasamningum.

"En skýrust er sú grundvallarhefð ritaðra laga, að: Annar aðili samningsins hagar sér með þeim hætti að það hefur áhrif á efnahagslegt umhverfi og samfélagið að það verða á því breytingar, frá þeirri stundu þegar samningurinn var undirritaður, með þeim hætti að áhætta samningsins (alea) fellur öll á hinn aðilann.

Við vitum öll að íslenskir bankar voru þátttakendur í mjög áhættusamri fjármálastarfsemi. Þeir tóku þátt í því að hafa bein áhrif á gengi íslensku krónunnar og halda gengi hennar röngu gagnvart erlendum gjaldmiðlum, með því að kaupa og selja íslenskar krónur á markaði. Þar sem verðmæti krónunnar breytist samkvæmt lögmáli framboðs og eftirspurnar, þannig að ef það er nægt framboð á krónum þá fellur verðgildið og ef það er lítið þá hækkar það. Þetta var framkvæmt með því að kaupa og selja mismunandi magn af peningum á markaði en einnig með því að bjóða aflandsfé í eigin aflandsbönkum í Lúxemborg, Hollandi eða Englandi."

Lesa alla geinina hér

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna