Viljayfirlýsing stjórnvalda
- Written by Ólafur Garðarsson
- font size decrease font size increase font size
Þegar þetta er skrifað er stjórn HH að yfirfara og leggja mat á tillögu ríkisstjórnarinnar að viljayfirlýsingu um skuldavanda heimilanna. Vænta má ályktunar stjórnar síðar í dag eftir fundahöld.
Lesa má tillögu stjórnvalda að viljayfirlýsingu hér. Hagsmunasamtök heimilanna eru ekki aðili að þessari viljayfirlýsingu enda hafa þau í reynd ekki komið að samningu hennar. Stjórn HH mun þó yfirfara skjalið og taka undir það sem er jákvætt en benda á galla þar sem það á við.
Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03