"Enn einu sinni virðist Hæstiréttur misstíga sig" Featured
- Written by Ólafur Garðarsson
- font size decrease font size increase font size
Athyglisvert sjónarhorn Guðbjarnar Jónssonar á Hæstaréttardóm
... "Raunveruleikinn er sá, að ábyrgðarmennirnir eru ábyrgðarmenn á skuld lántakandans. Ef skuld lántakandans hefur verið felld niður, er ekki lengur um neina ábyrgð að ræða, á skuld lántakandans, því hún hefur verið felld niður. Hún er því ekki í vanskilum, í réttarfarslegum skilningi þess orðs. Því á lánveitandinn í raun ekki kröfurétt á hendur ábyrgðarmönnum, þar sem ábyrgð þeirra verður einungis virk, þegar um vanskil skuldar er að ræða." ...
Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03