Logo
Print this page

Misnotkun banka á trausti er skilgreind sem fjársvik Featured

Bankarnir höfðu traust, þeir komu út ólöglegum lánum og sneru sér svo við og hófu stórfellda markaðsmisnotkun gegn viðskiptavinum sínum. Allt gert til að græða sem mest á trausti viðskiptavina. Skilgreining William Black á fjársvikum fellir bankana og fyrrum eigendur þeirra klárlega undir grun. Fyllsta ástæða er til að rannsaka útgáfu gengistryggðra lána og draga þá seku fyrir dómstóla. Það er margt ótrúlega líkt með ástandinu í BNA og á Íslandi þegar vel er skoðað.
Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03

Latest from Ólafur Garðarsson

Hagsmunasamtök heimilanna / Ármúla 5 / 108 Reykjavík / ICELAND / (+354)-546-1501 / www.heimilin.is / heimilin@heimilin.is