Menu
RSS

Seðlabankinn þagði um lögfræðiálit frá 12. maí 2009 Featured

Marinó G Njálsson stjórnarmaður HH fjallar á bloggi sínu um þögn Seðlabankans yfir lögfræðiáliti sem þeir fengu 12. maí 2009 um lögmæti gengistryggðra lána.

"Tveir þingmenn Hreyfingarinnar, Margrét Tryggvadóttir og Þór Saari, sendu áðan tölvupóst til formanna viðskiptanefndar og efnahags- og skattanefndar.  Afrit var sent á nefndarmenn, fjölmiðla og auk þess sem hann var birtur á síðu Hreyfingarinnar.  Því miður hafa fjölmiðlar ekki ennþá séð ástæðu til að fjalla um málið, því þar er varpað fram einhverri stærstu sprengjum sem varpað hefur verið inn í umræðuna um lögmæti gengistryggingarinnar."

Lesa alla greinina.

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna