Menu
RSS

Er verðtrygging ólögleg? Featured

Hermann Guðmundsson hefur endurbirt á pressan.is eldri grein þar sem honum fannst hún eiga fullt erindi inn í núverandi umræðu. Óhætt er að segja að HH geti tekið undir þá skoðun Hermanns.

"Er verðtrygging ólögleg?
Mikill meirihluti landsmanna er skuldari að verðtryggðum lánum. Almennt telur fólk að þessi lán séu í íslenskum krónum. Það er auðvitað alrangt eins og ég mun rekja hér síðar. Það er algert grundvallaratriði þegar skuldbinding verður til að báðir málsaðilar viti fyrir víst hvað sú skuldbinding felur í sér. Íslensk verðtryggð lán eru þeim eiginleikum gædd að hvorki skuldari né lánveitandi hafa nokkra hugmynd um það hvert verður endavirði lánsins. Fyrir nokkrum árum var tekin upp sú vinnuregla að meta greiðsluhæfi lántakenda horft til lengri tíma. Slíkt mat var hins vegar allan tímann gagnslaust vegna þess að enginn gat séð fyrir þróun lánsins, þróun ISK eða þróun á erlendum mörkuðum. ..."  Lesa alla greinina á pressan.is

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna