Menu
RSS

Stærsta og ósanngjarnasta eignatilfærsla Íslandssögunnar Featured

Eftirfarandi er tilvitnun í Úlf Eldjárn en lesa má allt viðtalið við á mbl með því að smella á hlekkinn neðst. Úlfur var einnig í viðtali við Egil Helgason á RÚV sunnudaginn 9. maí 2010

"Það versta er að þótt stjórnmálamennirnir segi annað, þá hagar kerfið sér samt eins og vandi skuldara sé sjálfsprottinn – þeim sjálfum að kenna. Kerfið kemur fram við fólk í skuldavandræðum eins og fjáróreiðumenn á meðan vandi þeirra er í raun tilkominn vegna vanhæfra stjórnmálamanna, mistaka embættismanna og ekki síst siðleysis og glæpa fyrrverandi eigenda og stjórnenda bankanna."

Smelltu hér til að lesa alla greinina.

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna