Menu
RSS

Svik í skjóli stjórnvalda Featured

Þorsteinn Guðmundson skrifar ágæta grein á blogginu sínu um bílalánafyrirtækin og hvernig stjórnvöld í reynd styðja við bakið á þeim gegn almenningi. Dapurlegt en satt.

"Fjármögnunarfyrirtækin Lýsing hf. og Avant hf. hafa farið mikinn í vörslusviptingum og öðrum svívirðingum undanfarnar vikur. Talsmenn fyrirtækjanna láta hafa eftir sér að á þeirra bæ sé allt með ró og spekt þrátt fyrir niðurstöðu dómstóla sem valdið hefur ókyrrð í hinu mannlega samfélagi. Þessi tvö, áðurnefndu, fyrirtæki ásamt SP-fjármögnun hafa undanfarin ár boðið upp á bílalán og svokallaða bílasamninga og virðast öll fyrirtækin eiga það sameiginlegt að hafa lagt það í vana sinn að túlka skilmála samningana mjög frjálslega og þá helst sér í vil."

Sjá greinina alla.

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna