Menu
RSS

AGS telur þörf á niðurfærslu íbúðalána Featured

Að sögn Marinós G Njálssonar, stjórnarmanns HH segir skýrsla AGS þörf fyrir 35% niðurfærslu skulda heimilanna.

"Rök mín fyrir niðurfærslunni eru að með því verður skuldastaðan þekkt, greiðsluviljinn styrkist þar sem fólk finnur að það hefur náð fram réttlæti, meiri líkur eru á því að lán haldist í skilum, velta á fasteignamarkaði kemst af stað og svona mætti lengi telja.  Vissulega verður ríkið sett í erfiða stöðu, ef þetta verður gert í gegn um bankana.  Það gerir stöðu Íbúðalánasjóðs sérkennilega og gæti haft áhrif á endurreisn einhverra sparisjóða.  Því er mikilvægt að þetta verði gert miðlægt."

Lesa alla greinina eftir Marinó hér.

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna