Menu
RSS

Eru HH síðasta varnarlína verkalýðsins? Featured

Ragnar Þór Ingólfsson gagnrýnir ASÍ harkalega í grein sinni "Hrikaleg áhættusækni Lífeyrissjóðs Verslunarmanna"

"...Svo greiðum við aðrar 75 milljónir til ASÍ fyrir yfirumsjón hagsmunagæslu launafólks en þar fer fremstur í flokki Evrópusinnin og Samfylkingarmaurinn Gylfi Arnbjörnsson. Hvernig væri ef VR myndi greiða Hagsmunasamtökum heimilanna nokkrar milljónir en þeim virðist vera meira umhugað um framtíð okkar en ASÍ sem gerir ekkert annað en að verja helstu kosningamál samfylkingarinnar sem eru Evrópusambandið, lánalengingar og annað úrræðaleysi. Skrifstofu og stjórnunarkostnaður VR var 404 milljónir á síðasta ári. Við hljótum að geta gert betur en frjáls hagsmunasamtök heimilanna sem starfa af hugsjóninni einni saman. Eða hvað?"

Lesa alla greinina hér

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna