Menu
RSS

Listin að leggja saman tvo og tvo... Featured

Enn og aftur hittir ÓA naglann á höfuðið með greinum sínum í Pressunni. ÓA hefur hlífir engum sem vinnur gegn hagsmunum almennings, hvorki "samherjum" né "mótherjum". Fleiri mættu taka sér ÓA til fyrirmyndar og hugsa og tala sjálfstætt.

"Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, lýsir því yfir í Fréttablaðinu í dag að hann sé hlynntur því að fella niður skuldir, sem eru umfram greiðslugetu og veðrými. Haft er eftir Steingrími J. Sigfússyni, fjármálaráðherra, í sömu frétt að hann vari við almennum afskriftum lána.

Hjá báðum ráðherrum kemur fram mikil umhyggja fyrir bókhaldi ríkissjóðs en minni fyrir hagsmunum almennings. Þó að yfirlýsing félagsmálaráðherra sé vissulega spor í rétta átt veldur það áhyggjum að þessir tveir lykilráðherrar ríkisstjórnarinnar virðast einfaldlega ekki gera sér grein fyrir þeim vanda, sem við Íslendingar stöndum frammi fyrir."

Lesa alla greinina á Pressunni...

 

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna