Menu
RSS

Bankaspilaborg í boði ríkisstjórnar og AGS Featured

Ólafur Arnarson talar sem áður tæpitungulaust um stefnu stjórnvalda og bætir hér AGS á tossalistann.

"Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, mætti í Kastljós í vikunni og sagði að ekki væri um það að ræða að farið yrði í afskriftir lána heimila og fyrirtækja. Raunar væri það skilyrði af hálfu Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, að ekki yrði farið í afskriftir. Þetta er í fyrsta skipti sem því er haldið fram berum orðum að AGS leggi bann við því að skuldir verði afskrifaðar og rétt væri hjá Árna Páli að leggja fram gögn máli sínu til stuðnings." sjá nánar hér á vefsíðu pressunar

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna