Menu
RSS

Pressuúttekt Ólafs Arnarsonar: Draumalandið? Featured

"Þessar fyrstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálunum eru reyndar þess eðlis að augljóst virðist að ríkisstjórnin hefur engan skilning á verkefni sínu eða ástandi mála á Íslandi yfirleitt. Það er ekki eins og ríkisstjórnin eða fylgismenn hennar á Alþingi geri sér grein fyrir því að atvinnulífið er að stöðvast og fjölskyldurnar standa ekki undir meiri byrðum. Er þetta fólk blint? þarf það virkilega að finna sársaukann beint á eigin skinni til að skilja hvað er að gerast? Sér það ekki út fyrir naflann á sjálfu sér?"

Ofangreint er úrtak úr grein Ólafs Arnarssonar í Pressunni 30.5.2009. Ólafur talar tæpitungulaust um núverandi ástand og frammistöðu ríkisstjórnarinnar. Smellið hér til að lesa greinina í heild sinni.

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna