Menu
RSS

Erlingur vill koma eftirfarandi á framfæri

Erlingur Þorsteinsson hafði samband og vildi koma eftirfarandi á framfræri:

Ég er Viðskiptafræðingur: hef m.a. komið að fjárhagslegri endurskipulagningu einstaklinga og fyrirtækja. Hins vegar var mér illilega brugðið þegar Íbúðalánasjóður sagði mér eftir frystingu, þá þarf FYRST að koma öllum lánum í skil!! Síðan er hægt að ræða alla möguleika. Semsé frystingin var til að koma fólki í frekari vandræði. Þetta er lykilatriði sem www.heimilin.is VERÐA að taka upp. Hins vegar er munur á núverandi og fv. stjórnvöldum sá að þau hlusta og það er kostur.

Sjá nánar á bloggsíðu Erlings hér.

Last modified onThursday, 28 February 2013 22:03
back to top

Alþingi

Gagnlegar upplýsingar

Leiðbeiningar í lánamálum heimilanna